Stunguskóflufélagið

Félagið einbeitir sér að því að koma stunguskóflum á framfæri við almenning.  Félagið berst fyrir því að almenningi séu töm a.m.k. þrjú heiti á stunguskóflum: Stunguskófla, spístureka og páll, félagið heldur aðalfund sinn þann 3. maí ár hvert í minningu þess að þá var rekunum kastað.